Náttúruleit

Í náttúruleitinni bregðum við á leik í náttúrunni og leitum að lífverum og öðrum náttúrufyrirbærum sem hvert um sig einkennir ákveðin vistkerfi og/eða svæði. Hvar sem við erum má finna ýmislegt náttúrutengt og forvitnilegt sem skemmtilegt er að skoða með öllum skilningarvitunum. Hægt er að prenta út verkefnablöðin eða nota síma eða spjaldtölvu til að merkja við það sem þið finnið.

Veldu náttúruleit!

Veldu náttúruleit!