Líffræðileg fjölbreytni

Á Jörðinni má alls staðar finna líf. Jafnvel ólíklegustu afkimar plánetunnar okkar eru heimili lífvera. Hyldýpi úthafanna, bullandi hverir, hæstu fjallstindar og ísköld vötn undir gríðarþykkum íshellum pólanna hýsa margbreytilegar lífverur.

Hér getur þú lesið um líffræðilega fjölbreytni, sérstöðu náttúru Íslands, helstu ógnir og ábyrgð okkar sem búum á Íslandi gagnvart náttúrunni sem hér er.

Veldu náttúrufræðslu!

Veldu náttúruleit!