Náttúrufræðsla

Á þessari síðu má finna fróðleik og útskýringar á hugtökum í náttúrufræði. Fræðsluflokkarnir eru fjórir: Líffræðileg fjölbreytni, líf í fersku vatni, auðlindin vatn og lífríkið í hafinu. Fyrstu flokkarnir þrír tengjast safnfræðslunni á sýningu Náttúruminjasafnsins í Perlunni, Vatnið í náttúru Íslands og eru textarnir hugsaðir sem efni fyrir kennara og nemendur sem koma í heimsókn á sýninguna. Síðasti flokkurinn, lífríkið í hafinu, tengist aftur nýrri sýningu safnsins sem fyrirhugað er að opna 2025 í Náttúruhúsi í Nesi. Sú sýning mun byggja á líffræðilegri fjölbreytni í hafinu.   

Veldu náttúrufræðslu!

Veldu náttúrufræðslu!