Búsvæðaeyðing

Búsvæðaeyðing

Vegur. Mynd: Helgi Guðmundsson

Breytingar á búsvæðum á landi og í sjó hafa mikil áhrif á lífverur sem búa á viðkomandi svæði. FramræsingÞegar grafnir eru skurðir til að þurrka upp landið. mýra til túngerðar, bygging mannvirkja eins og til dæmis brúa og vega, virkjanir fljóta og gerð miðlunarlónaÞegar vatni er safna saman og svo veitt inní virkjun til að framleiða rafmagn. eru dæmi um framkvæmdir sem geta gjöreyðilagt búsvæði lífvera. Á Íslandi var búsvæði fuglsins keldusvínsFuglategund sem eitt sinn verpti á Íslandi en gerir það ekki lengur. eytt með framræslu mýrlendis en tegundin verpir ekki á Íslandi í dag.