Hér má finna þrjár gerðir af náttúruþrautum en þetta eru orðaleit, völundarhús og stafarugl. Þrjú erfiðleikastig eru af hverri þraut þannig þrautirnar ættu að henta börnum á mismunandi aldri. Þrautirnar eru góð leið til að auka orðaforða í náttúrufræði í gegnum leik.