Náttúrutilraunir

Tilraunir er skemmtilegt að framkvæma bæði heima, í leikskólanum og í skólanum. Tilraunirnar á þessari síðu eru mjög fjölbreyttar og henta mismunandi aldri nemenda en það er tekið fram á hverri síðu fyrir sig fyrir hvaða aldur tilraunin er talið heppilegust. Einnig má finna neðst á hverri tilraunasíðu upplýsingar um hvernig tilraunin styður við mismunandi námsefni og hvernig hún tengist hæfniviðmiðum aðalnámskrár.
