Á þessari síðu má finna teikningar af fuglum, spendýrum og skordýrinu vatnsketti. Allt eru þetta dýr sem finnast í náttúru Íslands og skemmtilegt er að kynna sér nánar. Teikningarnar er hægt að prenta út, klára og lita.