Orðaleit

Orðaleit

Leiðbeiningar

Veldu þraut, prentaðu út og finndu öll orðin í orðaleitinni.

Á þessari síðu má finna orðaleitaspjöld í þremur erfiðleikastigum (flókið, flóknara, flóknast). Öll spjöldin innihalda orð sem tengjast fyrirbærum í náttúrunni, allt frá eldgosum og jöklum yfir í lífverur í mismunandi búsvæðum á borð við fjörur og ferskvatn.

Orðaleitin kynnir fjölbreyttan orðaforða náttúrufræðinnar fyrir nemendum í gegnum leik.

Leiðbeiningar

Veldu þraut, prentaðu út og finndu öll orðin í orðaleitinni.

Á þessari síðu má finna orðaleitaspjöld í þremur erfiðleikastigum (flókið, flóknara, flóknast). Öll spjöldin innihalda orð sem tengjast fyrirbærum í náttúrunni, allt frá eldgosum og jöklum yfir í lífverur í mismunandi búsvæðum á borð við fjörur og ferskvatn.

Orðaleitin kynnir fjölbreyttan orðaforða náttúrufræðinnar fyrir nemendum í gegnum leik.

Veldu þraut!