Hafið

Jörðin okkar er hafhnöttur, 70% af yfirborði Jarðar er hulið sjó. Höfin eru suðupottur lífsins, þar kviknaði lífið fyrst áður en það færði sig upp á þurrlendi Jarðar og þróaðist áfram. Sem eyþjóð úti á miðju Atlantshafi eigum við á Íslandi í afar sterku sambandi við hafið sem er nauðsynlegt að rækta.

Hér kynnumst við undraheimum hafsins og lífverum þess, bæði þeim sem við þekkjum vel úr okkar nánasta umhverfi eins og fjörunni, en einnig þeim sem lifa í úthafinu.

Veldu fræðslu um hafið!

Veldu náttúruleit!