Vatnið

Ísland er óvenju vatnsríkt land og vatn er ein helsta auðlind landsins. Auður vatns felst í gnægð þess, hreinleika og heilnæmi en einnig í fegurð og ólíkri ásjónu vatns í náttúrunni. Vatn fóstrar fjölbreytt lífríki og gegnir margvíslegu hlutverki í náttúrunni, til dæmis með náttúrulegri vatnsmiðlun, jarðvegsvernd og kolefnisbindingu.

Hér getur þú fræðst um vatnið okkar, hið falda grunnvatn, heita jarðhitavatnið, yfirborðsvatnið og frosna ferskvatnsforðann í jöklunum.

Veldu fræðslu um vatnið í náttúru Íslands!

Veldu náttúruleit!